Guðjón Benediktsson 05.05.1896-06.09.1977

<p>Ólst upp í Einholti á Mýrum, A-Skaft.&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Nokkur æviatriði heimildarmanns Guðjón Benediktsson 4083
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Rætt um sagðar sögur, húslestra, kvöldvökur, bóklestur og rímnakveðskap Guðjón Benediktsson 4084
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Þegiðu, þegiðu sonur minn sæli Guðjón Benediktsson 4085
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Guðrún Pálsdóttir frá Eskey kunni þulur, bænir og vers Guðjón Benediktsson 4086
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Heyrði ég í hamrinum Guðjón Benediktsson 4087
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Heyrði Þórnaldarþulu og Tólfsonakvæði Guðjón Benediktsson 4088
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um lagið við Tólfsonakvæði Guðjón Benediktsson 4089
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Huldufólkstrú var þó nokkuð mikil og þarna sköpuðust ýmsar sögur. Guðjón Benediktsson 4090
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Kvöld eitt á Sævarhólum í Suðursveit var unglingsstúlka að nafni Dýrleif send til að reka kýrnar, en Guðjón Benediktsson 4091
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Jóhanna Jónsdóttir í Stórabóli í Hornafirði vakti yfir fénu á túninu. Einn dag í góðu veðri sá hún a Guðjón Benediktsson 4092
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um söguna um stúlkuna frá Sævarhólum í Suðursveit Guðjón Benediktsson 4093
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Saga af strandi franskrar skútu 1906. Það tók út tunnu með koníaki í. Þegar þeir fóru á fjöru þrír, Guðjón Benediktsson 4094
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Faðir heimildarmanns hafði ekki mikla trú á huldufólki, en sá eitt sinn bláklædda stúlku á grasafjal Guðjón Benediktsson 4095
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Dulræn sögn: atvik sem kom fyrir föður heimildarmanns. Hann bjó þá á Viðborði en í Einholti bjó Jón Guðjón Benediktsson 4096
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj Guðjón Benediktsson 4097
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Í Einholtstúninu voru álagablettir, Álfadalur og Fornustöðlar, og mátti ekki slá þá. Eitt sinn sló f Guðjón Benediktsson 4098
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Völvuleiði er í Einholtstúninu og því var alltaf haldið við. Alltaf kom eitthvað stórhapp á Einholts Guðjón Benediktsson 4099
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Dag einn fóru þau út að slá túnið sem var nokkuð stórt og varð það Guðjón Benediktsson 4100
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Bannblettur var á Viðborði en heimildarmaður man ekki hvað hann hét. Sá blettur var aldrei sleginn. Guðjón Benediktsson 4101
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona Guðjón Benediktsson 4102
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Um tröllasögur í Öræfum. Heimildarmaður heyrði ekki um þær en las um það í þjóðsögum Magnúsar frá Hn Guðjón Benediktsson 4103
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Útburðir voru við nokkra bæi og vældu á undan veðrum. Heimildarmaður heyrði þau væl ekki sjálfur. No Guðjón Benediktsson 4104
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Einn útburður Þorbjargar Kristjánsdóttur fannst í poka að hurðarbaki. Hann lifði og náði háum aldri. Guðjón Benediktsson 4105
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kona sem ætlaði að bera út burð sinn varð að gefa hann fjandanum til þess að losna við hann harmkvæl Guðjón Benediktsson 4106
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kristján Vigfússon síðar sýslumaður vakti upp draug í Skálholtsskóla ásamt öðrum skólapiltum. Þegar Guðjón Benediktsson 4107
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra Guðjón Benediktsson 4108
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Samtal um sagnaskemmtun Guðjón Benediktsson 4109
01.03.1967 SÁM 88/1531 EF Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var Guðjón Benediktsson 4110
01.03.1967 SÁM 88/1531 EF Samtal Guðjón Benediktsson 4111

Ásdís Einarsdóttir uppfærði 19.08.2015