Jón Guðnason 12.07.1889-11.05.1975
<p>Prestur. Stúdent 1912 í Reykjavík. Guðfræðipróf frá HÍ 1915. Veitt Staðarhólsþing 10. mars 1916, Suðurdalaþing 28. maí 1918, Prestbakki í Hrútafirði 20. mars 1928 - 1948.Skjalavörður við Þjóðskjalasafnið frá 1948-1959. Alþingismaður, sýslunefndarmaður og skólastjóri að Reykjum í Hrútafirði.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 220-21</p>
Staðir
Staðarhólskirkja | Prestur | 1916-1918 |
Kvennabrekkukirkja | Prestur | 1918-1928 |
Prestbakkakirkja | Prestur | 1928-1948 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
19 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu | Jón Guðnason | 4366 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Heimilisbragur | Jón Guðnason | 4367 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Þórður í Grænumýri og Þorsteinn í Hrútatungu. Þórður var frískur maður. Þorsteinn gamli í Hrútatungu | Jón Guðnason | 4368 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Fer með vísur Einars um Hannes stutta og Sölva Helgason: Dyggð ei spannar dáðringur; Blessan flúði b | Jón Guðnason | 4369 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Vísur eftir Hannes stutta og tildrög þeirra: Kaffið búið kostunum; Hannes reið sá hreysti bar; Skart | Jón Guðnason | 4370 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Mikið var skrifað um Hannes stutta. | Jón Guðnason | 4371 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Bauna-Mangi dró nafn sitt af því að honum þótti alltaf svo góðar baunir. En eftir að hann fékk viður | Jón Guðnason | 4372 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Illt er mér í árans haus | Jón Guðnason | 4373 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Höfðakaupstaður, Reykjavík og Hafnarfjörður | Jón Guðnason | 4374 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Minningar | Jón Guðnason | 4375 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Lesnar sögur og rímur | Jón Guðnason | 4376 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson var í framboði í S-Múlasýslu og átti þá í höggi við Svein í Firði. Á einum fundi kom Ár | Jón Guðnason | 4377 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Eitt sinn var Árni Pálsson á fundi í Borgarnesi. Hann var að deila á framsóknarmenn en margir þeirra | Jón Guðnason | 4378 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson og Barði Guðmundsson voru saman í Menntamálaráðaneyti. Þúaði Barði eitt sinn Árna og br | Jón Guðnason | 4379 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Gísli Sigurðsson orti: Hræsvelgsandinn hreyfir sér; Árni póstur svaraði: Gísli á Fossi greiður er | Jón Guðnason | 11334 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Segir frá fyrstu komu sinni til Reykjavíkur og því að Anna Hafliðadóttir tók að sér að sauma á hann | Jón Guðnason | 11335 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Skopþýðing á Integer vitae: Inn tekur víti; talin vera komin frá Hólum | Jón Guðnason | 11336 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Örnefni og sagnir í Hrútafirði: Kerlingarholt er fyrir utan Jaðarinn og hann er fyrir ofan melina. L | Jón Guðnason | 11337 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Saga af bónorði. Ekkjumaður einn fór að biðja sér konu því að hann var búandi maður. Hann gerði sér | Jón Guðnason | 11338 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.04.2015