Óli Ketilsson 26.09.1896-25.03.1954

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1915. Verslunarnám í Höfn 1915-16. Cand. theol. frá HÍ 1925. Fékk Ögurþing 28. febrúar 1925. Fékk lausn frá embætti 1947.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 320

Staðir

Ögurþing Prestur 28.02. 1925-1947

Prestur, sýsluskrifari og verslunarmaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018