Ágota Joó 16.05.1966-

<p>Ágota er fædd í Ungverjalandi. Hún hóf píanónám 7 ára, gekk svo í Listamenntaskóla á píanóbraut. Hún útskrifaðist frá Franz Liszt Tónlistarháskólanum í Szeged, sem pianókennari, tónfræðikennari og kórstjóri.</p> <p>Ágota flutti til Íslands 1988 og kenndi við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Árið 1991 flutti hún til Njarðvíkur og kenndi þar á píanó við Tónlistarskóla Njarðvíkur [varð 1998 að Tónlistarskóli Reykjanesbæjar]. Hún var kórstjóri Kvennakórs Suðurnesja í nokkur ár og undirleikari Karlakórs Keflavíkur í mörg ár og lék m.a. inn á tvo diska með þeim. Ágota stjórnar Kvennakór Reykjavíkur og Senjórítum Kvennakórs Reykjavíkur. Hún hefur kennt við Tónskólann Do Re Mi frá árinu 2006.</p> <p align="right">Af ef Tónlistarskólans Do Re Mí (28. apríl 2016)</p>

Staðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar Píanókennari 1988-1991
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Píanókennari 1991-
Tónskólinn Do Re Mi Tónlistarkennari 2006-

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Kvennakór Reykjavíkur Kórstjóri 2010-01

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.04.2016