Hávarður Sigurðsson -11.08. 1661

<p>Prestur. Hóf starf sem óvígður í Skálholti 15. mars 1615 en var orðinn aðstoðarprestur sr. Ólafs Einarssonar í Tungu a.m.k. 1618. Fékk Hofteig 1622 og Desjarmýri 1632 og hélt til æviloka. Áður en hann fékk Hofteig var hann aðstoðarprestur á Kirkjubæ en ekki ljóst hve lengi það var. Hans er getið í þjóðsögum eða álfasögum og hefur sagan um uppvöxt hans trúlega færst dálítið úr lagi.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 329. </p>

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 1622-1632
Desjarmýrarkirkja Prestur 1632-1661
Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 1622 fyr-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.05.2018