Illugi Jökulsson 30.04.1960-

<p>Illugi er sonur Jóhönnu Kristjónsdóttur og Jökuls Jakobssonar.</p> <p>Eftir að hafa hætt í sjötta bekk Menntaskólans í Reykjavík hóf hann störf sem blaðamaður vorið 1979 og hefur allar götur síðan unnið við ýmsa fjölmiðla.</p> <p>Hann er þekktur fyrir beinskeytta þátttöku sína í þjóðfélagsumræðunni en jafnframt hefur þáttur hans, Frjálsar hendur, í Ríkisútvarpinu á Rás 1 notið mikilla vinsælda allt frá fyrsta þættinum árið 1986.</p> <p align="right">Af vef bókaútgáfunnar Ormstunga (14. ágúst 2015).</p>

Staðir

Menntaskólinn í Reykjavík Nemandi -

Tengt efni á öðrum vefjum

Blaðamaður , dagskrárgerðarmaður , nemandi og rithöfundur
Ekki skráð

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 18.06.2019