Halldór Einarsson -21.11.1738

Prestur fæddur á síðarihluta 17. aldar. Vígðist að Vogsósum 11. júlí 1717 . Fékk Stað í Steingrímsfirði 21. janúar 1724. Jón biskup Árnason ætlaðist til að hann yrði prófastur í Strandasýslu þótt ekki yrði af. Hann var heilsulinur og nokkuð þunglyndur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 251.

Staðir

Strandarkirkja Prestur 11.07.1717-1724
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 2101.1724-"18"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2016