Árni Ólafsson 1721-1774

Stúdent frá Skálholtsskóla 1747. Vígðist aðstoðarprestur 13. september 1748 í Hruna og fékk Ólafsvelli 1751 og Gufudal 1756 hvar hann dvaldi til æviloka, 1774. Var búhöldur mikill og fjáraflamaður og talinn heldur viðsjáll og harðdrægur, stríðlyndur og ekki mjög vinsæll

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 65.

Staðir

Hrunakirkja Aukaprestur 13.10.1748-1751
Ólafsvallakirkja Prestur 1751-1756
Gufudalskirkja Prestur 1756-1774

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019