Páll Gunnarsson (eldri) 1637-09.12.1700

Prestur fæddur um 1637. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Gilsbakka 28. október 1655. Fékk Gilsbakka árið 1661. Varð prófastur í Mýrasýslu 1689 og fékk lausn frá því starfi 11. desember 1699.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 117-18.

Staðir

Gilsbakkakirkja Aukaprestur 28.10.1655-1661
Gilsbakkakirkja Prestur 1661-1700

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2014