Markús Pálsson 30.09.1735-15.10.1772

Prestur. Stæudent 1757 frá Hólaskóla. Tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 1759. Fékk Miklabæ 14. október 1762 og Auðkúlu 18. júlí 1767 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 473.

Staðir

Miklibær Prestur 14.10. 1762-15.10. 1767
Auðkúla Prestur 18.07. 1767-1772

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.07.2016