Haraldur Jóhannesson 21.12.1903-11.06.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Um Hjálmar á Kambi. Bæjarrekstrar. Kindur hverfa en beinagrindurnar finnast á fjalli löngu síðar. Vi Haraldur Jóhannesson 41445
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Æviatriði Haraldar, hvar fæddur og hverjir foreldrar. Hann segir líka frá Marka-Leifa.Í lokin fer ha Haraldur Jóhannesson 41446
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Hagyrðingar í Blönduhlíð. Hjörleifur á Gilsbakka, Jónas, Ólína Jónasdóttir. Bæjarvísur og sveitabrag Haraldur Jóhannesson 41447
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Stefán Vagnsson var á sýslufundum og orti um Jón á Bakka: Þú ert örninn sem firnblámann flýgur. Einn Haraldur Jóhannesson 41448
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Ýmislegt um Stefán Vagnsson. Veðurlýsing Stefáns sem fréttalýsing; upphaf: „Nú andar suðrið". Harald Haraldur Jóhannesson 41449
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Spurt um bændavísur, bæjarvísur. Lítið um svör. Ein kersknisvísa: „Í bæinn gekk", og viðbætur í óbun Haraldur Jóhannesson 41450
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Vörður og vísur. Arnljótur Ólafsson orti. Lýst skáldskaparlist hans; talandi skáld.Beinakerlingarvís Haraldur Jóhannesson 41451
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Spurt um álagabletti á bæjum. Haraldur lýsir Hestavígshamri í Réttarholtslandi og brúnni á Grundarst Haraldur Jóhannesson 41452
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Þorgeirsboli og Ábæjarskotta mikið á sveimi. Sagan af Rögnvaldi (Valda verkstjóra) hleypur undan dra Haraldur Jóhannesson 41453
24.7.1986 SÁM 93/3516 EF Drukknanir í Héraðsvötnum: Skarphéðinn Símonarson í Litla-Dal drukknar 1914 (farið yfir Grundarstokk Haraldur Jóhannesson 41454
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Slysfarir og afturgöngur. Heiðar og mannhætta. Heljardalsheiði, þjóðvegur; rekur eyðibæi og talar um Haraldur Jóhannesson 41455
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Spurt um skrímsli í vötnum í Skagafirði; Héraðsvötnum, ormar og nykrar. Ekkert slíkt þar. Haraldur Jóhannesson 41456
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Þulur og gátur? Breyttur hugsunarháttur; duga eða drepast. Haraldur Jóhannesson 41457
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um uppruna Ábæjarskottu. „Að kara draugana". Heimildir um það. Einnig rætt um Hjálmarsbyl, sem átti Haraldur Jóhannesson 41458
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Hjámar á Bólu kraftaskáld og Símon Dalaskáld. Hjámar orti: „Hórgetinn heita vildi" um Símon. Símon o Haraldur Jóhannesson 41459

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015