Sigurður Magnússon -21.01.1657

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Auðkúli fyrir 1649 (líklega nokkrum árum fyrr) tók við prestakallinu 1650. Varð úti á leiðinni frá útkirkjunni að Svínavatni. Um hann eru þjóðsagnir.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 245-46.

Staðir

Auðkúlukirkja Aukaprestur 17.öld-1650
Auðkúlukirkja Prestur 1650-1657

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.07.2016