Eyjólfur Eyjólfsson 27.02.1889-12.10.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Segir frá fjörum í Meðallandi Eyjólfur Eyjólfsson 995
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Fjörur í Meðallandi Eyjólfur Eyjólfsson 996
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Klettur er í Botnum í Meðallandi nærri túninu sem heitir Háhestur. Sagt var að þar byggi huldufólk, Eyjólfur Eyjólfsson 997
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Álfakirkja er í kletti sem stóð upp úr Eldvatninu en er nú á þurru landi. Krummhóll er hár hóll. Þar Eyjólfur Eyjólfsson 998
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Nærri Botnum í Meðallandi eru tvö misstór stöðuvötn, Trjágró og Fljótsbotn. Trú manna er að í þeim s Eyjólfur Eyjólfsson 999
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbúst Eyjólfur Eyjólfsson 1000
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Fyrir austan bæinn á Ytri-Lyngum var lækningabrunnur og var vatnið í honum notað til lækninga. Sumir Eyjólfur Eyjólfsson 1001
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Sögn um silungamóður í Fljótsbotnum á 19. öld. Sagt er að í Fljótsbotnum væru fleiri skepnur en silu Eyjólfur Eyjólfsson 1002
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um varúðir tengdar söng Eyjólfur Eyjólfsson 1003
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Heimildarmaður nefnir bæi sem fóru í eldinn í Vestur-Skaftafellssýslu; tveir klerkar voru í Hólmasel Eyjólfur Eyjólfsson 1004
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Sagt frá farkennslu í V-Skaftafellssýslu Eyjólfur Eyjólfsson 1005
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Farkennsla í V-Skaftafellssýslu í byrjun 20. aldar Eyjólfur Eyjólfsson 1006
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um kveðskap, söng, húslestra og hljóðfæri (ýlustrá og langspil) Eyjólfur Eyjólfsson 1007
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Sálmasöngur, söngur og kveðskapur, tvísöngur (lýsing). Minnst á Færeyinga Eyjólfur Eyjólfsson 1008
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Lýsir tvísöng Eyjólfur Eyjólfsson 1009
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Ísland farsældafrón Eyjólfur Eyjólfsson 1010
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagnir og vísa um Orustuhól: Eitt sinn kom ég að Orustuhól Eyjólfur Eyjólfsson 22175
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Forðum tíð einn brjótur brands Eyjólfur Eyjólfsson 22176
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá skipstrandi í Meðallandi og manni er sást þar síðar Eyjólfur Eyjólfsson 22177
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá dularfullum kindum í Botnum Eyjólfur Eyjólfsson 22178
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá klettinum Háhesti við Botna Eyjólfur Eyjólfsson 22179
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Um nykur í Trjágróf og Fljótsbotni Eyjólfur Eyjólfsson 22180
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Nykrar, huldufólkstrú, draugatrú, Hörgslandsmóri Eyjólfur Eyjólfsson 22181
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Passíusálmar: Öldungar júða annars dags; Dýrð vald virðing Eyjólfur Eyjólfsson 22182
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Eyjólfur Eyjólfsson 22183
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um tvísöng; minnst á séra Bjarna Einarsson á Mýrum í Álftaveri Eyjólfur Eyjólfsson 22184
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá Sigurði Sigurðssyni presti frá Flatey á Mýrum, hann var prestur frá 1915-1921 og vildi láta Eyjólfur Eyjólfsson 22185
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22186
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22187
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Um vatnaskötu í Kúðafljóti og í Fljótsbotni (silungamóðir) Eyjólfur Eyjólfsson 22188
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Um álagabletti Eyjólfur Eyjólfsson 22189

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.02.2015