Ingibjörg Tryggvadóttir 16.05.1904-14.12.1986

<p>Ólst upp á Halldórsstöðum í Bárðardal, S-Þing.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Sagan af Gýpu Ingibjörg Tryggvadóttir 4299
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Samtal um söguna af Gýpu og heimildarmann sjálfan, skólaganga Ingibjörg Tryggvadóttir 4300
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Sagðar sögur Ingibjörg Tryggvadóttir 4301
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Spurt um sögur og talað um ýmsar sögur og sagnaskemmtun Ingibjörg Tryggvadóttir 4304
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Segir frá móður sinni og æskuheimili; heimakennsla; sögur Ingibjörg Tryggvadóttir 4308
22.03.1967 SÁM 88/1547 EF Sagan af Grámanni Ingibjörg Tryggvadóttir 4309
22.03.1967 SÁM 88/1547 EF Spurt um þulu í sögulok Ingibjörg Tryggvadóttir 4310
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Kolbeinskussa Ingibjörg Tryggvadóttir 16978
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Séra Stefán varð úti; kona sem var að leita að syni sínum varð úti Ingibjörg Tryggvadóttir og Jónas J. Hagan 16981
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Sögn úr Stóraási, um húsmóðurina þar, Kristínu; Kristínarbylur Ingibjörg Tryggvadóttir 16994
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum; samtal Ingibjörg Tryggvadóttir 20113

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2016