Björn Sigurðsson 12.05.1769-08.10.1821

Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1793. Vígðist aðstoðarprestur í Stafholt 12. október 1794 og var þar í sex ár uns hann fékk veitingu fyrir Hítarnesi 14. október 1799 og fór þangað árið 1800  og var þar til æviloka. Var talinn sæmilega að sér, glaðvær, hraustmenni og gestrisinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 245-46.

Staðir

Stafholtskirkja Aukaprestur 12.10.1794-1800
Hítarneskirkja Prestur 14.10.1799-1821

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2014