Árni Einarsson -1616

Prestur. Fékk Glæsibæ fyrir 1577, skipaður prestur í Glæsibæ en sinnti Draflastaða- og Svalbarðssóknum um 1577 og sat Garði í Kelduhverfi frá því fyrir 1581 og andaðist þar 1616.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 39-40.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 278

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 1577 fyr-
Garðskirkja Prestur 1581 fyr-1616

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2017