Jón Gunnlaugsson 24.06.1704-06.06.1780

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1732-33. Var um tíma djákni á Munkaþverárklaustri, fékk Ríp 3. janúar 1743 og hélt til æviloka, 1780. Er skráður prestur á Höfða 1748 í heimildum þótt PEÓ kannist ekki við það. Hann var vel gefinn, góður læknir og svo hraustur að hann var talinn einn sterkasti Skagfirðingur þessa tíma.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 138-39. </p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 294</p>

Staðir

Rípurkirkja Prestur 11.1742-1780
Höfðakirkja Prestur 1748-1748

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017