Jenný Jónasdóttir 19.08.1904-03.12.1991

Var á Draflastöðum í Sölvadal, Ey.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag Jenný Jónasdóttir 7129
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Æsa og Æsuhóll. Þar var Æsa landnámsmaður og hún byggði Æsustaði og þar var hálfkirkja. Búið er að s Jenný Jónasdóttir 7130
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br Jenný Jónasdóttir 7131
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Mikið af huldufólki var í Sölvadal. Heimildarmaður sá einu sinni huldukonu. Hún bjó þá á Draflastöðu Jenný Jónasdóttir 7132
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður segir að huldufólkstrú hafi verið sterk. Menn urðu oft varir við huldufólk. Jenný Jónasdóttir 7133
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Ein kona sem að bjó að Litla-Koti var nærfærin kona. Hana dreymdi eina nótt að til sín kæmi maður og Jenný Jónasdóttir 7134
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Dætur á ég tvær giftar eru þær Jenný Jónasdóttir 7135
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha Jenný Jónasdóttir 7136
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Bragur um fólkið á öllum þremur Æsustaðabæjunum: Á Æsustöðum er allmargt fólk Jenný Jónasdóttir 7137
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Samtal Jenný Jónasdóttir 7138
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein Jenný Jónasdóttir 7140

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.11.2015