Gísli Skúlason 10.06.1877-19.08.1942

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1897, Nám í guðfræði við Hafnarháskóla 1897-1903, Cand. phil. 1898, Cand. theol. frá Hafnarháskóla 16. janúar 1903. Veitt Stokkseyrarprestakall 3. júní 1905 , vígður 2. júlí sama ár og þjónaði þar til æviloka. Vann m.a að þýðingu Gamla testamentisins ásamt Haraldi Níelssyni 1903-05.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 362-63 </p>

Staðir

Stokkseyrarkirkja Prestur 1905-1942

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2018