Kristján Búason 25.10.1932-

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1952. Cand. theol. frá HÍ 30. janúar 1958. Víðtækt framhaldsnám í Evrópu og Bandaríkjunum. Veitt Ólafsfjarðarprestakall 4. júní 1958 og vígður 19. sama mánaðar. Lausn frá embætti 19. september 1967 en hafði áður fengið leyfi vegna utanfarar til náms 1. ágúst 1965. Starfaði sem prestur í Svíþjóð ig vann að yfirgripsmiklum fræðirannsóknum. Dósent í grísku og nýjatestamentisfræðum við HÍ og hefur unnið að alls kyns fræðistörfum á vegum íslensku kirkjunnar. Afkastamikill á ritsviðinu líka.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 611-15 </p>

Staðir

Ólafsfjarðarkirkja Prestur 04.06. 1958-1965

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1983 SÁM 3899 EF Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. Kristján Búason 44855
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði; en hann fluttist þaðan fimm ára gamall Kristján Búason 44856
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því þegar Einar Benediktsson gisti á heimili foreldra hans, en á heimilinu var sí Kristján Búason 44857
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því hvers vegna foreldrar hans fluttu frá Hveragerði á sínum tíma. Kristján Búason 44858
1983 SÁM 95/3900 EF Kristján Búason segir frá skólagöngu sinni. Kristján Búason 44861
1983 SÁM 95/3900 EF Árni og Kristján segja frá framtíðarvonum sínum um Hveragerði. Kristján Búason og Árni Stefánsson 44866
1983 SÁM 95/3901 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði og frá eftirminnilegu fólki. Kristján Búason 44867

Dósent og prestur
Ekki skráð

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 26.06.2019