Ludvig Knudsen 09.02.1867-30.04.1930

<p>Prestur. Stúdent 1888 í Reykjavík. Cand. phil. í Höfn 1889 og stundaði og guðfræðinám þar. Cand. theol. frá Prestaskólanum 25. ágúst 1892. Veittur Þóroddsstaður 28. september 1892 en leystur frá embætti 1898vegna barneignarbrots. Varð þá bóndi á Syðri-Ey og bókhaldari á Húsavík. Fékk Bergsstaði 16. nóvember 1904. Aukaþjónusta í Vesturhópshólasókn 1919 til 1923 og þ.mt. líka Tjarnarsókn. Virðist hafa þjónað Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893. Sýslunefndarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 279-80</p>

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Prestur 28.09. 1892-1898
Bergsstaðakirkja Prestur 16.10.1904-1914
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 20.05. 1914-1930

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.09.2017