Guðmundur Kristjánsson 16.04.1944-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
27 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin Kristján, María, Guðmundur og Sigurlaug Kristjánsbörn segja frá síðustu búskaparárum í Hva | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43875 |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43876 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systkinin segja frá frambæ torfbæjarins að Hvammkoti, göng hafi verið frá bæjardyrunum þangað inn, l | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43877 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Sagt frá leikjum utandyra; útilegumannaleik lýst; greint frá innileikjum; sleðar og skíði á vetrum; | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43881 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Viðmælendur segja frá minningum sínum um ömmu sína og afa að Fjalli; harmonikkuspil og dans; góðar m | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43882 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43884 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systkinin segja frá flutningi mjólkur á hestakerru; sagt frá byggingu brunnhúsa og því hvernig börn | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43885 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá ullarvinnslu og nýtingu ullar og prjónaskap með prjónavél. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43886 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Flatkökubakstri í eldavél lýst. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43887 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá selkjöti og hvernig það var nýtt. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43888 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá lýsingu í híbýlum. Lýsing á hvað týra er og hvernig hún var gerð. Flatbrennari og Aladdin | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43889 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þrengslum í baðstofu torfbæjarins að Hvammkoti á Skaga. Sagt frá spunavél og samnýtingu á h | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43890 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Systkinin segja frá leik með pappírsbáta uppi á baðstofuloftinu. Efnið í bátana var fengið úr guðsor | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43891 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá hvernig torfbæ var haldið við. Rætt um aldur torfbæjarins Hvammkots og byggingarefni torfbæ | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43893 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43894 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þvottum og hlutverki bæjarlæksins. Heimilisfólk baðaði sig í bala. Baðað og leikið í tjörn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43895 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Framhald: Baðað og leikið í tjörn. Sagt frá veiði- og sjóferðum föður þeirra systkinanna. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43896 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43897 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43899 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Rætt um geymslu matvæla, húsakynni og ýmsar breytingar til hins verra við flutning úr torfbæ í timbu | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43900 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkinin eru sammála um að þau hafi verið mjög fátæk þegar þau fluttu að Steinnýjarstöðum, þó svo a | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43901 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43902 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Fermingar systkynanna rifjaðar upp. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43903 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin frá Hvammkoti ræða um hæga framþróun og að breytingin við að flytja úr torfbæ í timburhús | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43904 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43905 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43906 |
22.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Rætt um fatnað og skort á vants- og vindþéttu efni í flíkur. Rætt um skófatnað, skinnskó og skort á | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43907 |
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.07.2018