Ingibjörg Sigurðardóttir 29.05.1887-30.08.1971

<p>Ólst upp í Byggðarholti í Lóni, A-Skaft.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

98 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.10.1966 SÁM 85/259 EF Æviatriði Ingibjörg Sigurðardóttir 2212
10.10.1966 SÁM 85/259 EF Um sagnaskemmtun og sagnalestur, rímnakveðskap og húslestra Ingibjörg Sigurðardóttir 2213
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Brot úr kúaþulu: Nú er hulin þúfa sagði hún Húfa Ingibjörg Sigurðardóttir 2372
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Óð ég yfir um á Ingibjörg Sigurðardóttir 2373
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Um þulur Ingibjörg Sigurðardóttir 2374
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Örnefnavísa: Skessa, Brúða, Læða, Löng Ingibjörg Sigurðardóttir 2375
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Sat ég undir fiskihlaða Ingibjörg Sigurðardóttir 2376
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Spurt um þulur og vísur Ingibjörg Sigurðardóttir 2377
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Æviatriði; m.a. um barnaskóla á Papós; farkennsla Ingibjörg Sigurðardóttir 2378
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Í kaupmannshúsinu í Ólafsvík var vart við einhvern sveim. Var heimildarmaður varaður við því að vera Ingibjörg Sigurðardóttir 2379
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir 2380
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Í Gömlu-búð á Djúpavogi sáust alltaf tveir menn á kontórnum. Heimildarmaður getur um að hún hafi hey Ingibjörg Sigurðardóttir 2381
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Endurminningar um Djúpuvík Ingibjörg Sigurðardóttir 2382
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Einstaka menn sáu huldufólk í Lóni en því var þó yfirleitt haldið leyndu. Fólk var talið heimskt ef Ingibjörg Sigurðardóttir 2383
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Átján lík fundust eitt sinn undir Sýslusteininum í svarta dauða. Heimildarmaðurinn getur um að margt Ingibjörg Sigurðardóttir 2384
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Um rímnakveðskap; hvernig kveðið var rímnaflokkar Ingibjörg Sigurðardóttir 2385
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Ég er lipur, léttur Ingibjörg Sigurðardóttir 2386
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Hver er sú eik? Ingibjörg Sigurðardóttir 2387
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Hvert er þjálna þélhúsið? Ingibjörg Sigurðardóttir 2388
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Spurt um málshætti og veðurspár Ingibjörg Sigurðardóttir 2389
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Spurt um sagnir og gátur Ingibjörg Sigurðardóttir 2390
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Býr mér innan rifja ró Ingibjörg Sigurðardóttir 2391
19.10.1966 SÁM 86/807 EF Huldufólkstrú í Lóni. Ekki var trúað að huldufólk byggi í klettum. Þorleifur Eiríksson bóndi í Bæ og Ingibjörg Sigurðardóttir 2813
19.10.1966 SÁM 86/807 EF Heimildarmaður hélt hús fyrir gamlan mann á Öldugötunni. Hann var smiður og þó hann var orðinn gamal Ingibjörg Sigurðardóttir 2814
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Halla gekk aftur í Lóni og fylgdi vissri ætt. Annað hvort fyrirfór hún sér eða var drekkt í Höllupyt Ingibjörg Sigurðardóttir 2815
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Árið eftir kom Guðrún í Hlíð í Lóni úr kvíunum og hneig niður látin á arinhelluna, en árið áður hafð Ingibjörg Sigurðardóttir 2816
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Margt fólk sá Höllu, m.a. Guðlaug Benediktsdóttir sem var skyggn. Ingibjörg Sigurðardóttir 2817
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Minnst á Ísfeld skyggna. Hann var rammskyggn. Margar sagnir eru til að skyggni hans. Ingibjörg Sigurðardóttir 2818
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sagan um Höllu í Hlíð var almenn sögn í Lóni. Langt síðan hún átti að gerast en séra Árni, sem lét l Ingibjörg Sigurðardóttir 2819
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um séra Árna langafa Sigríðar frá Byggðarholti í Lóni. Hann var merkismaður. Ingibjörg Sigurðardóttir 2820
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sögn frá Móðuharðindum í Lóni. Margir komu í Lón úr Móðuharðindunum. Séra Árni á Staðarfelli tók han Ingibjörg Sigurðardóttir 2821
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um Árna sannleik. Hann var maður stúlkunnar sem séra Árni á Staðarfelli tók af vergangi. Árni sannle Ingibjörg Sigurðardóttir 2822
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Mataræði í Lóni; útræði Ingibjörg Sigurðardóttir 2823
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Það er ekki neitt Ingibjörg Sigurðardóttir 2824
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Við erum bræður Ingibjörg Sigurðardóttir 2825
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um gátur Ingibjörg Sigurðardóttir 2826
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Holdið skilur … Ingibjörg Sigurðardóttir 2827
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um hvað gátur voru Ingibjörg Sigurðardóttir 2828
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Ef þú hefur vit í vösum Ingibjörg Sigurðardóttir 2829
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Guðrún bjó í Hvammi í Lóni. Önnur stúlka var þar á bænum sem líka hét Guðrún. Áttu þær að tína ber h Ingibjörg Sigurðardóttir 3214
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Ormaveikin 1914. Hún gekk um allt Austurland. Mikið af fullorðnu fé drapst þá og var mikill fjárskað Ingibjörg Sigurðardóttir 3388
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Sögn um bardaga í Almannaskarði í fornöld, en Nesjamenn og Loðmenn börðust þar. Heimildarmaður veit Ingibjörg Sigurðardóttir 3389
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Rabb um Stefán í Hlíð Ingibjörg Sigurðardóttir 3391
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Sonur hans var Guðmundur en kona h Ingibjörg Sigurðardóttir 3393
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Sagt frá Goðaborg og átrúnaði á hana. Goðaborg stendur í Hoffellsfjöllum. Þangað var farið til bæna Ingibjörg Sigurðardóttir 4650
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um örnefni í Skaftafellsfjöllum og Víðidal. Mikið af nöfnum tengd búsmala. Einnig eru þar Trö Ingibjörg Sigurðardóttir 4651
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um tröllasögur, þar kemur fyrir orðið gæruvaka Ingibjörg Sigurðardóttir 4652
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för Ingibjörg Sigurðardóttir 4653
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um söguna af Þorsteini tól og aflleysi hans og um tröllasögur Ingibjörg Sigurðardóttir 4654
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Útilegumenn voru í Víðidal. Systkini lentu í blóðskömm og áttu barn saman. Þau bjuggu í Víðidal og l Ingibjörg Sigurðardóttir 4655
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Um hvernig sögur heimildarmaður hafði mest gaman af sem barn Ingibjörg Sigurðardóttir 4656
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Álar og hrökkálar, viðhorf til matar Ingibjörg Sigurðardóttir 4657
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Frásögn af ryskingum í Ólafsvík. Geir bjó í Ólafsvík. Hann bjó þar einn og vann líka einsamall. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 6732
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Spurt um ævintýri; samtal Ingibjörg Sigurðardóttir 6733
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Jón blindi fór um í Skaftafellssýslu, prjónaði og sagði sögur Ingibjörg Sigurðardóttir 6734
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Útdráttur úr sögunni af gullsnældunni: Huldukona lofaði stúlku gullsnældu fyrir að tvinna þráð gegn Ingibjörg Sigurðardóttir 6735
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Samtal um söguna af gullsnældunni og um gullþorsta manna Ingibjörg Sigurðardóttir 6736
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Spurt um sögur Ingibjörg Sigurðardóttir 6737
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Helgur maður heygður í Goðaborg. Fólk átti að hafa farið þangað til bænahalds. Það er eins og þarna Ingibjörg Sigurðardóttir 6738
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Veðurspá; um veðurspár Ingibjörg Sigurðardóttir 6739
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Hvernig viðraði út frá Maríumessu; fleira sem haft var til að spá um veðurfar; einnig notað í Kanada Ingibjörg Sigurðardóttir 6740
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað mikið á veðrið á kyndilmessu. Stefán á Starmýri var svo trúa Ingibjörg Sigurðardóttir 6741
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Höfuðdagsstraumurinn Ingibjörg Sigurðardóttir 6742
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Spurt um sitthvað Ingibjörg Sigurðardóttir 6743
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Spáð eftir berjasprettu Ingibjörg Sigurðardóttir 6744
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Heimildarmaður segir að Þorsteinn vinnumaður hjá séra Bjarna hafi ekki verið skyggn. Oft ráku fiskar Ingibjörg Sigurðardóttir 7067
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Spéshóll er í bitanum í Byggðarholti. Heimildarmaður veit ekki hvaðan nafnið kemur. Ingibjörg Sigurðardóttir 7069
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Lónið Ingibjörg Sigurðardóttir 7070
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Fólk í Móðuharðindunum. Árni sannleikur og kona hans Margrét. Hún var áður á vergangi og hún kom úr Ingibjörg Sigurðardóttir 7071
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han Ingibjörg Sigurðardóttir 7072
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Óð ég yfir um á Ingibjörg Sigurðardóttir 27996
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Skessa Brúða Læða Löng Ingibjörg Sigurðardóttir 27997
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Skrýtla um fjáreign Þorláks á Hofi í Öræfum; Ein og tvær önnur og hin Ingibjörg Sigurðardóttir 27998
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Minnst á kvæðið Pílatíkvinnudraum Ingibjörg Sigurðardóttir 27999
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Spurt um kveðskap, nefndar allmargar rímur; Jón Brynjólfsson, afi séra Rögnvaldar Finnbogasonar, kva Ingibjörg Sigurðardóttir 28000
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Spurt um tvísöng, eitthvað sunginn í veislum Ingibjörg Sigurðardóttir 28001
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Vökustaur, tvær merkingar Ingibjörg Sigurðardóttir 28002
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Spurt um Háu-Þóru, svar: Bláhosa móðir Jóns Arasonar Ingibjörg Sigurðardóttir 28003
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Um lög við passíusálma Ingibjörg Sigurðardóttir 28004
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Passíusálmar: Foringjar presta fengu Ingibjörg Sigurðardóttir 28005
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Um hannyrðir, saumað var yfir niðurklippt og brotin spil Ingibjörg Sigurðardóttir 28006
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Hugvekjur og sálmar Ingibjörg Sigurðardóttir 28007
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Þegjandaleikur Ingibjörg Sigurðardóttir 28008
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Þegjandaleikur og leiknir málshættir Ingibjörg Sigurðardóttir 28009
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Pantleikur, börn og fullorðnir léku sér saman Ingibjörg Sigurðardóttir 28010
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Að vefa vaðmál; rétt minnst á útileiki Ingibjörg Sigurðardóttir 28011
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Brúðkaupsveislur: kaffi og súkkulaði og púns á eftir; farið var í leiki, giftingarleiki; Hlaupið í s Ingibjörg Sigurðardóttir 28012
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Saga um Ámunda ríka Sólveigu Ingibjörg Sigurðardóttir 28013
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Krossfesti sæli kom Jesús; Innsiglaður á þitt hjarta Ingibjörg Sigurðardóttir 28014

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.09.2015