Gísli Guðbrandsson 1565-14.04.1620

Prestur -. Stundaði nám erlendis. Var rektor í Skálholti 1582-84, talinn vel að sér, röggsamlegur og góður söngvari. Fékk Hvamm í Dölum 1584 og hélt til dauðadags. Var prófastur frá 1595 ot líklega til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 53.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 1584-1620

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2015