Sigurður Jónsson 1712-20.07.1766

Prestur fæddur um 1712. Stúdent 1732 frá Skálholtsskóla. Vígðist 10. maí 1736 kirkjuprestur í Skálholti og fékk Stafholt 14. janúar 1740 og hélt til æviloka. Fékk allgóðan vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls.236-37.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 10.05.1736-1742
Stafholtskirkja Prestur 14.06.1740-1766

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2014