Brynjólfur Halldórsson 1676-22.08.1737

Stúdent frá Skálholtsskóla 1697. Fékk Kirkjubæ í Hróarstungu vorið 1709 og var þar til dauðadags. Prófastur í Múlaþingi frá 1733 til dauðadags er hann tók út af báti í lendingu og dauðrotaðist. Gott skáld.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 277-8.

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Prestur 1709-1737

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.02.2014