Rannveig Guðmundsdóttir (Bjarný Rannveig Guðríður Guðmundsdóttir) 10.01.1893-27.05.1972

Ólst upp á Leiru í Grunnvíkurhrepp, N-Ís.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

48 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Farðu vel í haga; sagt við féð þegar það fór í hagann og signt yfir þær Rannveig Guðmundsdóttir 24149
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Geymdu vel Mjöll; þula höfð við síðustu kvíaána kvölds og morgna eftir mjaltir Rannveig Guðmundsdóttir 24150
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Borðbænir: Guð blessi mig og matinn minn; Guð hefur mér lofaður veitt og gefið Rannveig Guðmundsdóttir 24151
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Æviatriði og spjall um rímnakveðskap Rannveig Guðmundsdóttir 24152
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Spurt um langspil, en það var ekki til lí Grunnavík Rannveig Guðmundsdóttir 24153
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Spjallað um passíusálmasöng Rannveig Guðmundsdóttir 24154
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Passíusálmar: Dýrð vald virðing og vegsemd hæst; sungið tvisvar Rannveig Guðmundsdóttir 24155
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Rannveig Guðmundsdóttir 24156
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Passíusálmar: Til Hannas húsa herrann Krist Rannveig Guðmundsdóttir 24157
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Rannveig Guðmundsdóttir 24158
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Rannveig Guðmundsdóttir 24159
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál og allt mitt geð Rannveig Guðmundsdóttir 24160
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Jesús gekk inn í grasgarð þann Rannveig Guðmundsdóttir 24161
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var Rannveig Guðmundsdóttir 24162
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Talaði Jesús tíma þann Rannveig Guðmundsdóttir 24163
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar Rannveig Guðmundsdóttir 24164
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Eftir þann dóm sem allra fyrst Rannveig Guðmundsdóttir 24165
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt er frá Rannveig Guðmundsdóttir 24166
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Rannveig Guðmundsdóttir 24167
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Rannveig Guðmundsdóttir 24168
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Rannveig Guðmundsdóttir 24169
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Þegar Heródes herrann sá Rannveig Guðmundsdóttir 24170
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Fráfærur; Geymdu vel Mjöll; Farðu vel í haga; að rófuraka kindur Rannveig Guðmundsdóttir 24171
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Frá Heróde þá Kristur kom Rannveig Guðmundsdóttir 24172
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Greinir Jesús um græna tréð Rannveig Guðmundsdóttir 24173
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Passíusálmar: Í sárri neyð sem Jesú leið Rannveig Guðmundsdóttir 24174
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Bárður minn á jökli, sungið þrisvar Rannveig Guðmundsdóttir 24175
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Rætt um þuluna Bárður minn á jökli Rannveig Guðmundsdóttir 24176
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Rætt um Karlamagnúsarbæn og mátt hennar Rannveig Guðmundsdóttir 24177
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Ekki mátti fara með Ólafur reið með björgum fram eða Hrakningsrímu, þá kom vont veður Rannveig Guðmundsdóttir 24178
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Óþurrkablettir og álagablettir, huldufólksbyggðir Rannveig Guðmundsdóttir 24179
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Galdrar, gjörningaveður og saga um sendingu Rannveig Guðmundsdóttir 24180
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Snakkar Rannveig Guðmundsdóttir 24181
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Lækning við undirflogi, grænsápa, steinolía Rannveig Guðmundsdóttir 24182
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Maríustakkur lagður við sár Rannveig Guðmundsdóttir 24183
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Siðir á gamlárskvöld Rannveig Guðmundsdóttir 24184
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Snakkar Rannveig Guðmundsdóttir 24185
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Nykur í vatni í Staðardal og Skeiðisvatni á Staðarheiði Rannveig Guðmundsdóttir 24186
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Fjörulalli í Furufirði Rannveig Guðmundsdóttir 24187
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Tröllin á Tröllafelli Rannveig Guðmundsdóttir 24188
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Númarímur: Farsældin með friðnum er Rannveig Guðmundsdóttir 24189
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Númarímur: Veit ég stúlkur yður enn Rannveig Guðmundsdóttir 24190
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Númarímur: Líkt og fljótið læst í klaka Rannveig Guðmundsdóttir 24191
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar Rannveig Guðmundsdóttir 24192
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar Rannveig Guðmundsdóttir 24193
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Kveðið úr Númarímum, kvæðalagið tekur breytingum meðan kveðið er Rannveig Guðmundsdóttir 24194
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Afhendingin er mér kærst; Man ég eina alveg hreina; Hverju á nú herma frá; Ekki má við höppin há; Læ Rannveig Guðmundsdóttir 24195
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Býr þar séður beðju meður sinni; Austan kaldinn á oss blés; Þó að blíða leiki í lyndi; Það skal verð Rannveig Guðmundsdóttir 24196

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.05.2017