Jón B. Straumfjörð (Bjarnason) 24.04.1838-28.01.1890

<p>Prestur. Nám við Lærða skólann en lauk aldrei fullkomnu stúdentsprófi. Fékk konungsleyfi til að stunda nám við Prestaskólann og varð cand. theol. þaðan 24. ágúst 1887. Veitt Meðallandsþing 24. janúar 1888, vígður 21. maí sama ár og þjónaði þar til æviloka. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. </p>

Staðir

Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 24.01. 1888-1890

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018