Snorri Ásgeirsson -1717

Prestur fæddur um 1643. Lærði í Skálholtsskóla. V'igðist 27. september 1668 að Kirkjubóli í Langadal sagði þar af sérr prestskap 1688 og varð aðstoðarprestur föður súns í Tröllatungu 3. júlí 1700 við uppgjöf hans og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 300.

Staðir

Kirkjubólskirkja Prestur 27.09.1668-1688
Tröllatungukirkja Aukaprestur 1688-1700
Tröllatungukirkja Prestur 03.07.1700-1717

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.08.2015