Magnús Þórðarson (Magnús Ingibergur Þórðarson) 05.03.1895-02.01.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Heimildarmaður segir frá uppruna Hörglandsmóra. Erlendur maður sem var skólafélagi íslensks manns se Magnús Þórðarson 12374
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Talar um að lítið hafi verið um drauga fyrir austan en eitt haust árið 1902 eða 3 urðu margir varir Magnús Þórðarson 12375
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Í túninu í Neðradal er hóll sem má ekki slá því að ef það væri gert myndi annaðhvort besta kýrin eða Magnús Þórðarson 12376
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt var um álagabletti. Heimildarmaður talar um álagablett í Stóradal þar sem maður að nafni Sæmun Magnús Þórðarson 12377
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um fólgið fé. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um það nema á Sléttabóli þar sem hann er fæddur Magnús Þórðarson 12378
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um vötn og nykra. Heimildarmaður segir að það eigi að vera nykur í Systravatni. Segir frá því Magnús Þórðarson 12379
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um Fljótabotna. Heimildarmaður segir frá því að um 1907 hafi Sigurður gamli á Fljótum, sem var Magnús Þórðarson 12380
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt er um silungamóður. Heimildarmaður hefur heyrt um slíkt í Gæsavatni. Menn voru eitt sinn við v Magnús Þórðarson 12381
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Heimildarmaður segir frá því þegar hann dreymdi fyrir daglátum. Hann lýsir draumnum, segir svo frá a Magnús Þórðarson 12382
08.06.1970 SÁM 90/2302 EF Bragur: Heyrðu góða hringatróða Magnús Þórðarson 12383

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.03.2017