Magnús Árnason -1572 um

Prestur. Bróðir sr. Einars í Vallanesi og hélt með houm Hólma í Reyðarfirði um 1530. Fékk síðan Skorrastaði og afhenti þá 1541. Mun hafa fengið Kolfreyjustað og haft til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 406.

Staðir

Hólmakirkja Aukaprestur 1530 um-
Skorrastarðakirkja Prestur -1541
Kolfreyjustaðarkirkja Prestur -1572 um

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2018