Kristrún Jósefsdóttir 14.10.1887-23.08.1978
<p>Ólst upp í Brimnesi í Viðvíkursveit, Skag.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
11 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Kímnisaga af biðilsför bóndasonar í fjarlæga sveit. Hann borðaði mikið og fékk ráðleggingar hjá móðu | Kristrún Jósefsdóttir | 12363 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Kímnisaga um bónorðsför bóndasonar í fjarlæga sýslu. Hann var ekki læs en fær ráðleggingar hjá móður | Kristrún Jósefsdóttir | 12364 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Samtal um sögur og rímur, einnig rímnalög | Kristrún Jósefsdóttir | 12365 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Heimildarmaður segir frá trú á Þorgeirsbola í Skagafirði. Segir marga af eldra fólkinu hafa trúað þv | Kristrún Jósefsdóttir | 12366 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Spurt er um huldufólkstrú í Skagafirði. Heimildarmaður segir hana ekki hafa verið mikla og segir han | Kristrún Jósefsdóttir | 12367 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Samtal um sögur | Kristrún Jósefsdóttir | 12368 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Stóð ég uppi á hólnum | Kristrún Jósefsdóttir | 12369 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Samtal um þuluna Stóð ég uppi á hólnum og lag við hana, einnig um sögur sem heimildarmaður sagði bör | Kristrún Jósefsdóttir | 12370 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Æviatriði | Kristrún Jósefsdóttir | 12371 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Ég á hund mitt unga sprund; Ég á tík sem yður er lík | Kristrún Jósefsdóttir | 12372 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | <p>Vísur sem Símon Dalaskáld orti um unga stúlku í Brimnesi: Hugnast lýðum hýr og rjóð; Hólmfríður e | Kristrún Jósefsdóttir | 12373 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.03.2017