Jón Tómasson 1622 um-1717

Prestur. Aðstoðarprestur hjá föður sínum að Hálsi í Fnjóskadal frá því um, eða fyrr, 1649. Tók við Hálsi 1656 og hélt til æviloka. Hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 292-93.

Staðir

Hálskirkja Aukaprestur 1649-1656
Hálskirkja Prestur 1656-1717

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2017