Kristófer Jónsson 02.05.1902-18.06.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

32 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.08.1965 SÁM 84/87 EF Kveðinn mansöngur og upphaf rímu þar sem hátturinn er stefjahrun. Erfitt að skilja en fjórða vísa he Kristófer Jónsson 1339
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Samtal um kvæðalög og breytingar á þeim, samanburður á kveðskap og söng, gömul sálmalög, kvæði og lö Kristófer Jónsson 1340
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Grátfegin varð reflarist Kristófer Jónsson 1341
19.08.1965 SÁM 84/88 EF bragur eftir Hallbjörn Þorvaldsson frá Einarslóni: Um þá stund er blómin blíð Kristófer Jónsson 1343
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Kastar verju kóngur þá Kristófer Jónsson 1344
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Um þá stund er blómin blíð Kristófer Jónsson 1345
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Bóndi í Víkinni sem bjó nálægt heimildarmanni var hnyttinn í svörum. Hann mun hafa verið sérkennileg Kristófer Jónsson 1346
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Labbaði ég með Lónsurum Kristófer Jónsson 1347
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Flórusrímur: Dvalins bát ég dreg úr sáti Kristófer Jónsson 1348
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Flórusrímur: Dvalins bát ég dreg úr sáti þagnar Kristófer Jónsson 1349
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Æviatriði Kristófer Jónsson 1350
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal um kveðskap og Jón föður heimildarmanns, sem var kvæðamaður Kristófer Jónsson 1351
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Flórusrímur: Sonu banda foldin fín Kristófer Jónsson 1352
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Árið 1928 var heimildarmaður ásamt öðrum á ferð að Arnastapa frá Einarslóni. Þeir komu þar til Guðmu Kristófer Jónsson 2659
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Nokkuð var rætt um huldufólk. Djúpalónsklettar og það umhverfi var talinn vera sérstakur staður fyri Kristófer Jónsson 2660
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Æviatriði Kristófer Jónsson 2661
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Sagnaskemmtun Kristófer Jónsson 2662
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Talið var að huldufólk hefði búið í Fagurhól. Kristófer Jónsson 2663
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla Kristófer Jónsson 2664
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Sagnaskemmtun Kristófer Jónsson 2665
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Fjórir steinar eru á Djúpalónssandi og þar reyna menn oft krafta sína og það gerðu sjómennirnir oft Kristófer Jónsson 2666
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Kveðskapur, sagnalestur og söngur; kveðið við árina; bannað að blístra á sjó; Að sigla á fleyi Kristófer Jónsson 2667
26.07.1965 SÁM 85/298 EF Hermt eftir tófum Kristófer Jónsson 2670
19.04.1977 SÁM 92/2717 EF Draugasaga af Snæfellsnesi: kveðið á glugga: Leiðist mér að liggja hér Kristófer Jónsson 16308
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Um fylgjur; tófa fylgir ætt á Snæfellsnesi Kristófer Jónsson 16309
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Álagablettir í Einarslóni: dys sem ekki má slá; sögn um Gvendarhól Kristófer Jónsson 16310
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Sagt frá völundarhúsi á Dritvíkurbarða, því lýst; til hvers það var notað Kristófer Jónsson 16311
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Um huldufólk; álfabyggð: Söngklettur Kristófer Jónsson 16312
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Um refaskyttur m.a. Þórð á Dagverðará Kristófer Jónsson 16313
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Spurt um hjátrú í sambandi við refi; magnaðar tófur Kristófer Jónsson 16314
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Frá refaveiðum heimildarmanns Kristófer Jónsson 16315
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Gamansöm frásögn um heimildarmann, Þórð á Dagverðará og stórlaxa úr Reykjavík Kristófer Jónsson 16316

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.03.2017