Magnús G. Gunnarsson 24. október 1958-

Prestur. Stúdent frá MS 1980, cand. theol. frá HÍ 25. febrúar 1989. Nám við Tónskóla Sigursveins og Tónlistarskólann í Reykjavík og nám í harmonikkuleik við Tónskóla Emils Adolfssonar. Vígður til Ísafjarðarprestakalls 5. febrúar 1989 og þjónaði til 1. september sam ár. Skipaður prestur í Hálsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi frá 15. september 1989 til 15. febrúar 1997. Skipaður sóknarprestur á Dalvík 15. febrúar 1997.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 644-45

Staðir

Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 05.02.1989-01.09.1989
Hálskirkja Prestur 15.09.1989-15.02.1997
Dalvíkurkirkja Prestur 15.02.1997-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2019