Jón Grímsson 04.09.1772-25.04.1809

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1791 með tæpum meðalvitnisburði. Fékk Húsafell 16. desember 1796 og hélt til æviloka.Hann andaðist úr holdsveiki og var síðastur presta að Húsafelli. Hann var og hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 124.

Staðir

Húsafellskirkja Prestur 16.12.1796-1809

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2014