Loftur Narfason -26.10.1595

Prestur. Tekinn við starfi 1537, talinn hafa haldið Staðarhraun, síðan Garða á Álftanesi 1552-1562 og síðast Hítardal 1562-1590 er hann lét af prestskap. Varð prófastur í Þverárþingi, vestan Hvítár, enda nefndur officialis 9. ágúst 1566.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 396-97.

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 1537-1552
Garðakirkja Prestur 1552-1562
Hítardalskirkja Prestur 1562-1590

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014