Þorsteinn Magnússon (Stanya, Steini í Eik) 03.10.1955-

<p>Steini er stundum kenndur við hljómsveitina Eik. Þeyr, Bubbi-MX21, Frakkarnir, S.S.Sól eru meðal annarra sveita sem hann hefur spilað með auk þess sem hann var mjög virkur sem session-spilari. Sólóplata Steina Líf kom út 1982; ný sóló plata er væntanleg í október 2015.</p> <p align="right">Upplýsingar m.a. af vefsíðu Tryggva Hübner um hljómsveitina Eik</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Eik Gítarleikari 1972 1978
Þeyr Gítarleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.04.2018