Jón Ólafsson -1703

Prestur fæddur um 1640. Lærði í Hólaskóla 1654-1662. Fékk Sauðlauksdalsprestakall (Bæ) á 1. júní 1669 og hélt til æviloka. Var kirkjubóndi á Bæ. Skrifaði uppp mörg handrit, var skáldnæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 235-36.

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 01.06.1669-1703

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.06.2015