Hólmgrímur Jósefsson 12.03.1906-10.06.1946

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1931. Cand. theol. frá HÍ 15. júní 1936. Sóknarprestur í Skeggjastaðaprestakalli frá 15. ágúst 1936, fékk Svalbarð 24. ágúst 1942 til dánardags. Skólastjóri unglingaskóla á Raufarhöfn 1944-46.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 173

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 15.08. 1936-1942
Svalbarðskirkja Prestur 24.08. 1942-1946

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.11.2018