Magnús Torfason 03.06.1806-01.05.1852

<p>Stúdent úr heimaskóla Helga biskups Thordersen 1827. Lagði stund m.a. á guðfræði við Hafnarháskóla en kom heim aftur vegna féleysis. Fékk Stað í Grindavík 5. nóvember 1832 og Eyvindarhóla 1835 sem hann hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 24. </p>

Staðir

Staðarkirkja í Grindavík Prestur 05.11.1832-1835
Eyvindarhólakirkja Prestur 1835-1852

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014