Jón Thorstensen 30.04.1858-11.11.1923

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1881. Cand. theol. frá Prestaskólanum 3. september 1884. Fékk Þingvelli 8. september 1886, vígður 12. sama mánaðar. Lausn frá embætti 20. febrúar 1923. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 571-72 </p>

Staðir

Þingvellir Prestur 08.09. 1886-1923

Barnakennari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018