Haraldur Einarsson 10.07.1888-20.09.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Æviatriði þeirra hjónanna Guðlaug Andrésdóttir og Haraldur Einarsson 918
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Segir svolítið frá æviferli sínum Haraldur Einarsson 22416
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá tveimur hellum á Heiði í Mýrdal; Loddi, Hesthellir, Kolaból og Loddapottur eru örnefni þar; Haraldur Einarsson 22417
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Útilegumannasaga Haraldur Einarsson 22429
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Spurt um miðavísur Haraldur Einarsson 22430
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Sagt frá gömlu lögunum Haraldur Einarsson 22432
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Sagt frá rímnakveðskap bæði á heimilum og í verbúðum Haraldur Einarsson 22433
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Minnst á nokkur gömul kvæði: Ekkjukvæði og Verónikukvæði Haraldur Einarsson 22434
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Um kveðskap í landlegum Haraldur Einarsson 22435
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Spurt um tvísöng Haraldur Einarsson 22436
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Sögn um Einarshaug í Kerlingardal: Þar var heygður Einar landnámsmaður, hann mælti svo fyrir að ekki Haraldur Einarsson 30207
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Menn sem bjuggu í Dynskógum urðu fyrir Kötlugosi og fluttu í Tjaldavelli, þeir fengu aðstoð frá Kerl Haraldur Einarsson 30208
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Hvörf í sandi og drýli í ám Haraldur Einarsson 30209
22.03.1971 SÁM 87/1291 EF Sagt frá skipinu Pétursey, lýst ferð með skipinu, sögu þess og endurbyggingu Haraldur Einarsson 30941
22.03.1971 SÁM 87/1291 EF Sótt djúpt í róðrum á árum áður; sagt frá miðum og fisktegundum sem veiddust Haraldur Einarsson 30942
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Skipi ýtt úr fjöru; skipið sett upp; lendingin; seilað út; fiskinum skipt; bitafjalir; bithúsið; það Haraldur Einarsson 30943
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Gamli ferðamannavegurinn um Arnarstakksheiði; fleira um vegi í sambandi við dysjar og frásagnir í Nj Haraldur Einarsson 30944
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Vegir og leiðir; sæluhús Haraldur Einarsson 30945
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Smalamennska, hellrar, Miðfellshellir Haraldur Einarsson 30946
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Selstaða í hellum, selgötur; selstaða í Hafursey; skógarkjarr í Hafursey og beit Haraldur Einarsson 30947
1965 SÁM 86/968 EF Æviatriði Haraldur Einarsson 35266
1965 SÁM 86/968 EF Leið um Arnarvatnsheiði og víðar Haraldur Einarsson 35267
1965 SÁM 86/968 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35268
1965 SÁM 86/969 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35269
1965 SÁM 86/969 EF Kárhólmi, Norðursund, Kerlingardalsflatir og fleiri örnefni; leiðalýsing um Norðursund Haraldur Einarsson 35270
1965 SÁM 86/969 EF Koltungur, Reiðingsskurður Haraldur Einarsson 35271
1965 SÁM 86/969 EF Land Kerlingardals Haraldur Einarsson 35272
1965 SÁM 86/969 EF Sel frá Kerlingardal, Ingveldur, amma konu heimildarmanns og Helga langamma hennar voru síðustu selk Haraldur Einarsson 35273
1965 SÁM 86/969 EF Skessuból, Glompa Haraldur Einarsson 35274
1965 SÁM 86/969 EF Veiðiskapur á Kerlingardalsheiði; lýsing á veiði í snöru; beinnálar notaðar til að draga silung upp Haraldur Einarsson 35275

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015