Jón Jónsson (köggull) 1756-06.03.1839

<p>Prestur. Vígður 1785.Fékk Meðallandsþing 24. maí 1785, fékk Hof í Álftafirði 17. september 1798 og Kálfafell 9. mars 1810. Fékk lausn frá prestskap 26. júní 1835. Varð 83 ára gamall og sat 51 ár í embætti, fjör- og gleðimaður, allgóður klerkur og samviskusamur um störf sín, vefari mikill, hneigður til fróðaleiks og hefur skrifað upp ýmis handrit sem varðveitt eru í Lbs.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 188. </p>

Staðir

Hofskirkja Prestur 17.09. 1798-1809
Kálfafellskirkja Prestur 09.03. 1810-1835
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 24.05. 1785-1798

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2017