Leifur Gunnarsson 11.12.1985-

Leifur hóf kontrabassanám eftir að hafa leikið á rafbassa um hríð. Hann lærði klassískan bassaleik samhliða jazzi og útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH vorið 2009. Ári síðar flutti Leifur til Kaupmannahafnar þar sem hann lærði hjá Jesper Bodilsen, Jens Skou og Klavs Hovman við Rytmisk Musikkonservatorium þaðan sem hann útskrifaðist með B.mus gráðu vorið 2013.

Af vef Leifs (20. mars 2014).

Staðir

Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarnemandi -2009
Rytmisk musik konservatorium í Kaupmannahöfn 2010-2013

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Reykjavik Swing Syndicate Kontrabassaleikari 2015
Tríó Matta Stef Kontrabassaleikari 2015-10-22

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.02.2016