Jóhann Björnsson 1810-15.06.1847

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1831 með ágætum vitnisburði. Fékk Keldnaþing 2. ágúst 1836 og var þar til æviloka.Settur prófastur í Rangárþingi 15. janúar 1846. Talinn góður kennimaður og vel látinn en talinn heldur drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 21-22.</p> <p>Í prestatali Sveins Níelssonar er hann sagður prestur í Holtaþingi frá 1846-47 en hann lést áður en hann tók við því embætti.</p>

Staðir

Keldnakirkja Prestur 02.08.1836-1846

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014