Halldór Jónsson 05.12.1873-10.12.1953

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1895. Cand. theol. frá Prestaskólanum 25. júní 1898. Vígður aðstoðarprestur á Reynivöllum 15. október 1899 . Fékk Reynivelli 7. maí 1900 og fékk lausn frá fardögum 1950.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 423-24

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 07.05. 1900-1950
Reynivallakirkja Aukaprestur 15.10.1899-07.05.1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.11.2018