Sigurður Vigfússon 1749-16.05.1798

<p>Prestur. Stúdent 1772 frá Skálholtsskóla. Varð djákni í Odda 26. september 1773, fékk Skeggjastaði 18. apríl 1776 og Hof í Álftafirði 19. maí 1791 og hélt til æviloka. Vel gefinn maður, skáldmæltur, glímumaður ágætur en mjög drykkfelldur. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 273. </p>

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 1776-1791
Hofskirkja Prestur 1791-1798

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2017