Kristján Bjarnason 25.06.1914-28.02.1983

<p>Prestur. Lauk múrsmíði 1938. Stúdent í Reykjavík 1938. Stundaði nám í rekstrarhagfræði við Leipzigháskóla veturinn 1938-39. Lauk kandidatsprófi í viðskiptafræði við HÍ í september 1941. Varð Cand. theol. frá HÍ 23. maí 1947. Settur sóknarprestur í Svalbarðsprestakalli 19. júní 1947 frá 1. sama mánaðar. Fékk Reynivelli 25. maí 1950 frá 1. sama mánaðar. Lausn frá embætti 31. janúar 1975.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 266-67</p>

Staðir

Svalbarðskirkja Prestur 19.06. 1947-1959
Reynivallakirkja Prestur 25.05. 1950-1975
Skeggjastaðakirkja Prestur 19.06. 1947-1959
Sauðaneskirkja Prestur 19.06. 1947-1959

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018