Gísli Sigurðsson 15.10.1892-05.04.1980
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
16 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Segir frá foreldrum sínum og búsetu á Skógarströnd. Dularfullu atviki frá 1914 lýst. Heimildarmaður | Gísli Sigurðsson | 5752 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að he | Gísli Sigurðsson | 5753 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Álfatrú var að mestu horfin fyrir vestan þegar heimildarmaður man eftir sér. Sigurður móðurbróðir he | Gísli Sigurðsson | 9824 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Jón Magnússon úrsmiður sagði frá langafa heimildarmanns, m.a. að hann hefði verið afburða söngmaður. | Gísli Sigurðsson | 9825 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal | Gísli Sigurðsson | 9826 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir bílslysi árið 1966. Hann var nýsofnaður og sá hann þá hvar tvær kýr hurf | Gísli Sigurðsson | 9827 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Álög voru á Nesvogi, þar áttu að farast nítján eða tuttugu manns. Eftir aldamótin hefur enginn faris | Gísli Sigurðsson | 9828 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Þórarinn sökk í saltan mar; hugleiðingar um þess vísu, hvernig hún er rétt og eftir hvern hún er | Gísli Sigurðsson | 9829 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Spurt um þulur, svar: nei | Gísli Sigurðsson | 9830 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Hagyrðingar voru til á Skógarströnd og í Helgafellssveit, en enginn þjóðkunnur; hugleiðingar um tvær | Gísli Sigurðsson | 9831 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Hefur heyrt sögur um Eyjólf eyjajarl, en kann engar | Gísli Sigurðsson | 9832 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Heimildarmaður hefur heyrt sögur um sjóskrímsli. Jón og Guðlaug bjuggu á Úlfarsfelli í Helgafellssve | Gísli Sigurðsson | 9833 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Tvær sögur af því hvernig tófur voru fældar burt með klaufaskap. Konráð á Úlfarsfelli var að liggja | Gísli Sigurðsson | 9834 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Fróðleikskona á Straumi, sem sagði frá ýmsu | Gísli Sigurðsson | 9835 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Vötn á Snæfellsnesi: Selvallavatn í Helgafellssveit; Hraunsfjarðarvatn er uppi á fjalli; Baulárvalla | Gísli Sigurðsson | 9836 |
SÁM 87/1341 EF | Viðtal | Gísli Sigurðsson | 31791 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.04.2015